Skrifað af Gos
|
Nú er hægt er að sækja tvær bækur um flugdrekaflug á GWTW-vefinn. GWTW eða Gone With The Wind rekur fína vefverslun (get vottað það sjálfur) og einnig einn stærsta umræðuvef á netinu um flugdrekasportið.
Bækurnar eru á PDF-formi og er sú fyrri kynning á flugi tveggja línu flugdreka. Bókin er ætluð fyrir byrjendur og er þægileg aflestrar og fróðleg:
PUT THE WIND IN YOUR HANDS Getting Started Flying a Two Line Stunt Kite
Hin bókin er um flug Revolution flugdreka (fjögurra línu flugdreka frá Revolution fyrirtækinu ) og því aðeins sérhæfðari en ætti að gangast öllum þeim sem hafa áhuga á flugi fjögurra línu flugdreka.
FLYING THE REV and how to do it
Bækurnar eru ókeypis og hægt er að nálgast þær hérna!
|