|
Vindhraði |
|
|
Umreikningur vindhraða
Hér má umreikna vindhraða milli mælieininga. Sláðu inn tölu í einhvern
textareit og smelltu síðan með músarhnappi utan hans. Vinsamlegast athugaðu að
vindstig eru á talnabilinu 0-12.
Vindstig eru talnabil í öðrum mælieiningum. Ef tala er slegin inn í vindstigareit
sýna aðrir reitir miðgildi vindstigs í viðkomandi mælieiningu, námundað að heilli
tölu. Ef tala er slegin inn í aðra reiti sýnir vindstigareiturinn námundað
vindstigagildi. Námundunin skekkir nákvæmni útreikninganna. Myndin
til hægri sýnir lauslega samhengið milli m/s og nokkurra vindstigagilda.
Forsendur útreikninganna í reitunum að ofan eru:
- Jafnan: V = 0,836B3/2 þar sem V er vindhraði í metrum á
sekúndu og B er vindstigagildi á Beaufort-kvarðanum.
- 1 m/s = 3,6 km/klst = 1,944 hnútar.
|
|
Vindhraðaflokkun
Til þess að auðvelda skilning á vindhraðaeingunni m/s má notast við eftirfarandi
töflu:
Vindhraði í m/s |
Lýsing |
<5 |
Mjög hægur vindur |
5-10 |
Fremur hægur vindur |
10-20 |
Talsverður vindur |
20-30 |
Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér |
>30 |
Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu,
hættulegt |
|
|