Kite.is
Heim arrow FAQ arrow Hvað er "snowkiting"?
Hvað er "snowkiting"? Prenta Rafpóstur

Snowkiting eða snjódrekaflug er það kallað þegar menn nota kraftdreka til að draga sig áfram á skíðum (telemark) eða snjóbretti. Bæði foil- og LEI drekar af öllum stærðum og gerðum eru notaðir.  Ekki skiptir máli hvort notuð eru skíði eða snjóbretti - það fer eftir smekk hvers og eins hvað hann vill nota.  Kostnaður við kraftdreka getur verið frá 10.000 og upp í og yfir 100.000 allt eftir þvi hvaða stærð af dreka er keypt og hvernig aukabúnaður (belti, línur, hjálmur oþh.).  Vinsælir staðir fyrir þetta sport eru nálægt skíðastöðum, uppi á hálendi og á jöklum s.s. Langjökli

Image  Image


 

 
< Fyrri   Næsti >
© 2022 K I T E . I S
Joomla! is Free Software released under the GNU/GPL License.