Skrifað af Gos
|
Nú eru meðlimir racekites.com búnir að gefa út fyrsta blaðið (af vonandi mörgum) um kraftdreka. Blaðið er aðallega um kraftdreka á landi þ.e. í skíði/snjóbretti , landbretti og buggy. Mér finnst blaðið vera með því flottara sem maður sér á vefnum (rétt eins og vefurinn þeirra) með mörgum skemmtilegum greinum og viðtölum. Nú er bara að sækja blaðið hingað , prenta það út og hafa á náttborðinu hjá sér. | |
|