Kite.is

Heim arrow Fréttir arrow Kraftdrekar arrow Racekites reloaded
Racekites reloaded Prenta Rafpóstur
Skrifað af Gos   

Nú eru meðlimir racekites.com búnir að gefa út fyrsta blaðið (af vonandi mörgum) um kraftdreka.  Blaðið er aðallega um kraftdreka á landi þ.e. í skíði/snjóbretti , landbretti og buggy. 

Mér finnst blaðið vera með því flottara sem maður sér á vefnum (rétt eins og vefurinn þeirra) með mörgum skemmtilegum greinum og viðtölum.  Nú er bara að sækja blaðið hingað , prenta það út og hafa á náttborðinu hjá sér.

 
< Fyrri   Næsti >
© 2022 K I T E . I S
Joomla! is Free Software released under the GNU/GPL License.