Kite.is

Heim arrow Fréttir arrow Sportdrekar arrow Nýtt eintak af Kitelife
Nýtt eintak af Kitelife Prenta Rafpóstur
Skrifað af Gos   

Nú er komið út nýtt eintak af hinu ágæta vefriti Kitelife. Þetta er örugglega efnismesta og flottasta blaðið á netinu um flugdreka og flugdrekaflug. Mikið er fjallað um keppnir og hátíðir í blaðinu og meðal annars fjallar Sven hjá Aerialis um Nordic Kite Meeting (NKM)  sem er vaxandi samkoma. NKM var haldin í Blokkhús í Danmörku 26.-28 maí síðastliðinn.  Þá er fjallað um flug með mörgum flugdrekum í einu  og AKA hornið er á sínum stað.  Athyglisverð grein er um fjórlínuflug með Revolution -drekum með útskýringum á þrautum ofl. Auk þessa er margt annað að sjá í blaðinu og nægt lesefni að finna - um að gera að kíkja á þetta.

 

 

 
< Fyrri
© 2022 K I T E . I S
Joomla! is Free Software released under the GNU/GPL License.