Skrifað af Gos
|
Nú hefur flugdrekavefurinn www.kiteland.net verið fluttur á nýtt íslenskt lén www.kite.is. Vefurinn verður áfram rekinn með sama hætti og áður og unnið verður áfram að því að klára flutninginn og ganga frá lausum endum. Það er von mín að lénið www.kite.is festi sig fljótlega í sessi og vonandi munu þessar tilfæringar ekki valda notendum miklum óþægindum. Vefurinn er í stöðugri þróun og það er ætlunin að bæta reyna að við þjónustuna á næstunni svo sem innskráningu þar sem notendur geta sett upp myndasafn ofl. Allar hugmyndir að endurbótum, lagfæringum og breytingum eru vel þegnar og sendist vinsamlegast á
Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til að skoða það
|