Skrifað af Gos
|
Flugdrekadagur verður haldinn laugardaginn 29. ágúst frá kl. 14-16 á túninu sunnan Verkmenntaskólans. Ætlunin er að sýna mismunandi gerðir flugdreka og veita fróðleik um flugdreka og flugdrekaflug.
Það er von okkar að sem flestir mæti með flugdrekana sína og fljúgi með okkur.

|