Flugdrekasmiðja í Kjarnaskógi |
|
|
Skrifað af Gos
|
Flugdrekasmiðja verður haldin í Kjarnaskógi þann 23. júní (í
Jónsmessuleik) frá kl. 18-19. Búnir verða til einfaldir flugdrekar og
ætlunin er að halda flugdrekasýningu á milli 19 og 20. Við hvetjum alla
til að mæta og smíða flugdreka og taka þátt í sýningunni.
|