Flugdrekabękur į netinu |
Skrifaš af Gos | |
Nú er hægt er að sækja tvær bækur um flugdrekaflug á GWTW-vefinn. GWTW eða Gone With The Wind rekur fína vefverslun (get vottað það sjálfur) og einnig einn stærsta umræðuvef á netinu um flugdrekasportið. Bækurnar eru á PDF-formi og er sú fyrri kynning á flugi tveggja línu flugdreka. Bókin er ætluð fyrir byrjendur og er þægileg aflestrar og fróðleg:
|