VindkŠling

 

Allir sem einhverntÝmann hafa ■urft a­ bÝ­a eftir strŠtˇ e­a ganga ß vindas÷mum vetrardegi vita a­ manni finnst vera kaldara ˙ti ■egar vindurinn blŠs. Ůetta samspil hitastigs og vindhra­a kallast vindkŠling.

═ logni hitar lÝkami manns ■unnt lag af lofti nŠst h˙­inni sem umlykur okkur og veitir okkur ■annig v÷rn gegn kulda. Ůegar vindurinn blŠs feykir hann ■essu lagi Ý burtu ef svo mß a­ or­i komast og skilur h˙­ina eftir berskjalda­a fyrir kaldara lofti. Ůa­ er orkufrekt fyrir lÝkamann a­ hita lofti­ og ef vindurinn feykir loftinu st÷­ugt Ý burtu ■ß lŠkkar hitastig h˙­arinnar okkur okkur ver­ur kalt.

Vindur ■urrkar einnig raka sem kann a­ vera ß h˙­inni sem ver­ur til ■ess a­ h˙­in tapar hita og okkur ver­ur kalt. Rannsˇknir hafa leitt Ý ljˇs a­ r÷k h˙­ ver­ur fyrir meira hitatapi en ■urr h˙­.

VindkŠling lřsir Ý raun tilfinningu - hva­a tilfinnginu samspil hitastigs og vindhra­a framkallar hjß okkur. Ůessa tilfinningu er ekki hŠgt a­ mŠla me­ mŠlitŠkjum ■annig a­ vÝsindamenn hafa sett saman stŠr­frŠ­iform˙lu sem lřsir tengslum lofthita og vindhra­a vi­ ■essa tilfinningu.

Uppruni form˙lunnar

Upprunalega form˙lan fyrir vindkŠlingu var fundin ˙t frß tilraunum heimskautafaranna Paul Siple og Charles Passel ßri­ 1939. Ůeir mŠldu hversu langan tÝma ■a­ tˇk vatn a­ frjˇsa Ý litlu plastmßli ■egar ■a­ var sett ˙t Ý vindinn. Upprunalega form˙lan var gagnleg en ■urfti a­ endurbŠta. Ůa­ er mikill munur ß mannslÝkamanum og plastmßli fylltu af vatni m.a sß a­ mannslÝkamninn framlei­ir hita. Auk ■ess var vindhra­inn Ý form˙lunni mi­a­ur vi­ 10 metra yfir j÷r­ sem er algeng hŠ­ ver­urst÷­va ß flugv÷llum. Vindur Ý ■essari hŠ­ er yfirleitt meiri en Ý t.d. 1.5 metra hŠ­ sem er hŠ­ me­almannsins. Me­al annars vegna ■essara ■ßtta skila­i form˙lan meiri vindkŠlingu en fˇlk var raunverulega a­ finna fyrir.

Kanadamenn fˇru fyrir al■jˇ­legu starfi sem hˇfst ßri­ 2001 vi­ a­ endursko­a ˙treikninga vindkŠlingar. Nřja form˙lan mi­ast vi­ hitatap ß ■eim sta­ andlitsins sem oftast ver­ur fyrir kŠlingu Ý slŠmum vetrarve­rum. Sjßlfbo­ali­ar voru klŠddir Ý vetrarf÷t og settir Ý kŠld vindg÷ng vi­ mismunandi hitastig og vindhra­a. Ůeir voru einnig lßtnir ganga ß g÷ngubrettum me­ ■urr og blaut andlit auk řmiss annarra atri­a sem voru ranns÷ku­.

Auk ■essara rannsˇkna voru ger­ar umfangsmiklar sko­anankannanir til a­ tryggja a­ ˙treikningar vŠru a­ skila rÚttum ni­urst÷­um.

A­ b˙a Ý k÷ldu landi getur veri­ hŠttulegt heilsunni. Til dŠmis lßtum yfr 80 manns ˙r kulda Ý Kanada ß ßri hverju og margi til vi­bˇtar ver­a fyrir ofkŠlingu og fß frostsßr. VindkŠling getur stu­la­ a­ margskoarn heilsutjˇni vegna ■ess a­ h˙n flřtir fyrir kŠlingu lÝkamans.

Hversu hratt lÝkaminn tapar hita hitatapi ßkvar­ast ekki eing÷ngu af vindkŠlingu heldur fj÷lm÷rgum ÷­rum ■ßttum. Skjˇlgˇ­ f÷t me­ mikla einangrunareiginleika loka loft inni sem myndar hitahj˙p umhverfis lÝkamann sem heldur honum heitum. Blaut f÷t e­a skˇr missa einangrunargildi sitt og geta or­i­ ßlÝka ganglÝtil einangrun og ber h˙­in.

LÝkamsger­ einstaklinga hefur einnig miki­ a­ segja um ■a­ hversu fljˇtt lÝkaminn kˇlnar - hßvaxi­, grannt fˇlk kˇlnar til dŠmis miklu hra­ar en ■eir sem eru lßgvaxnari og ■yngri. Vi­ getum auki­ lÝkamshitann me­ ■vÝ a­ hreyfa okkur e­a a­ lßta sˇlÝna skÝna ß okkur. LÝkalmleg ßreynsla svo sem ganga e­a a­ fara ß skÝ­i hra­ar ß efnaskiptunum Ý lÝkamanum og hŠkkar lÝkamshita okkar. Aldur og lÝkamlegt ßstand einstaklingsins skipta einnig mßli. Eldra fˇlk og b÷rn b˙a yfir minni v÷­vamassa og mynda ■ar af lei­andi minni lÝkamshita. Sˇlskin, jafnvel ß k÷ldum vetrard÷gum skiptir mßli og ■a­ getur lßti­ manni finnast vera meira en 10 grß­um heitara Ý ve­ri en ■a­ raunverulega er.

A­l÷gunarhŠfni mannslÝkamans er mikil og fˇlk sem břr ß k÷ldum st÷­um ■olir mun meir kulda en ■eir sem b˙a ß heitari st÷­um.

Besta lei­in til a­ koma Ý veg fyrir a­ ver­a of kalt er einfaldlega a­ fylgjast me­ ve­urspßm og a­ klŠ­a sig Ý samrŠmi vi­ hana. Hafa mß Ý huga a­ h˙­ me­almanns byrjar a­ frjˇsa Ý -25 g┤r­aum og frřs ß nokkrum mÝnˇtum vi­ -35.

VindkŠling - mÝnˇtur Ý kal

┴Štlu­ gildi
Hitastig (░C)

Vindhra­i (km/h)
-15 -20 -25 -30 -35 -40 -45 -50
10 * * 22 15 10 8 7 2
20 * 30 14 10 5 4 3 2
30 * 18 11 8 5 2 2 1
40 42 14 9 5 5 2 2 1
50 27 12 8 5 2 2 2 1
60 22 10 7 5 2 2 2 1
70 18 9 5 4 2 2 2 1
80 16 8 5 4 2 2 2 1

* = Kal ˇlÝklegt

Vindhra­inn (km/klst), mi­ast vi­ 10 metra hŠ­ (Sta­alhŠ­ fyrir ve­urst÷­var).


 

VindkŠling

VindkŠling fyrir hitastig frß +5 to -20░C
Tair (░C)

V10 (km/h)
5 0 -5 -10 -15 -20
5 4 -2 -7 -13 -19 -24
10 3 -3 -9 -15 -21 -27
15 2 -4 -11 -17 -23 -29
20 1 -5 -12 -18 -24 -30
25 1 -6 -12 -19 -25 -32
30 0 -6 -13 -20 -26 -33
35 0 -7 -14 -20 -27 -33
40 -1 -7 -14 -21 -27 -34
45 -1 -8 -15 -21 -28 -35
50 -1 -8 -15 -22 -29 -35
55 -2 -8 -15 -22 -29 -36
60 -2 -9 -16 -23 -30 -36
65 -2 -9 -16 -23 -30 -37
70 -2 -9 -16 -23 -30 -37
75 -3 -10 -17 -24 -31 -38
80 -3 -10 -17 -24 -31 -38VindkŠling frir hitastig frß -25 to -50░C
Tair (░C)

V10 (km/h)
-25 -30 -35 -40 -45 -50
5 -30 -36 -41 -47 -53 -58
10 -33 -39 -45 -51 -57 -63
15 -35 -41 -48 -54 -60 -66
20 -37 -43 -49 -56 -62 -68
25 -38 -44 -51 -57 -64 -70
30 -39 -46 -52 -59 -65 -72
35 -40 -47 -53 -60 -66 -73
40 -41 -48 -54 -61 -68 -74
45 -42 -48 -55 -62 -69 -75
50 -42 -49 -56 -63 -69 -76
55 -43 -50 -57 -63 -70 -77
60 -43 -50 -57 -64 -71 -78
65 -44 -51 -58 -65 -72 -79
70 -44 -51 -58 -65 -72 -80
75 -45 -52 -59 -66 -73 -80
80 -45 -52 -60 -67 -74 -81

Kal-skalinn:
LÝtil hŠtta ß kali
Aukin hŠtta ß kali fyrir flesta innan 30 mÝnˇtna
Mikil hŠtta ß kali fyrir flesta innan 5 til 10 mÝnˇtna
Mikil hŠtta ß kali fyrir flesta innan 2 til 5 mÝnˇtna
Mikil hŠtta ß kali fyrir flesta innan 2 mÝnˇtna e­a minna