Hvađ er "kiteboarding"?

Kiteboarding eða landboarding er náskylt Kitesurfing.  Flugmaðurinn, ef svo má að orði komast, er dreginn áfram á bretti ekki ósvipuðu hjólabretti með stórum hljólum (ATB eða All Terrain Board).  Einnig nota menn litla vagna (buggy) sem eru næstum því eins og stór þríhjól.  Kallast það kite buggying.  Best er að stunda þetta sport á stórum opnum túnum, í fjörum eða á sandauðnum eða álíka stöðum.

Vinsældir þessa sports fara vaxandi og eru haldnar keppnir í Kiteboarding/kitebuggying víða um heim.

 

 Image  Image

Image