Vindsport.is
Skrifaš af Gos   

Nú hefur vefurinn www.vindsport.is fengið andlitslyftingu en eins og flestir flugdrekaáhugamenn vita er www.vindsport.isþetta eina sérhæfða flugdrekabúðin á Íslandi.  Á vefnum er flott vefverslun þar sem hægt er að versla alla helstu dreka frá Ozone svo sem Frenzy 07, Access2, Instinct ofl. á góðu verði.  Þá er hægt að kaupa IMP æfingadreka í 1m, 1.5m og 2m stærðum á mjög góðu verði. 

Um að gera að kíkja og athuga hvort jólagjöfin í ár leynist ekki á vindsport.is