VetrarvertÝ­
Skrifa­ af Gos   

Nú stendur vertíðin hjá snjódrekamönnum sem hæst en það eru aðallega iðkendur á höfuðborgarsvæðinum sem hafa verið duglegir að fara út með drekana sína. Það er ljóst að þetta sport í mikilli sókn enda aðstæður fyrir snjódrekaflug ákjósanlegar hér á landi.  Það eru nokkrir söluaðilar á kraftdrekum og tengdum búnaði en meðal annars má nefna www.jadarsport.is og www.vindsport.is.  til að lesa um nýjust ævintýri kraftdrekamanna er hægt að fara á Tilkynningarskylduna.